Jóla heilsíðu krossgáta Fréttatímans komin á vefinn
29/12/16
Krossgáta Fréttatímans nú um áramótin er einnig heilsíðu krossgáta. En þar sem blaðið kemur ekki út á laugardaginn, gamlársdag, er hún í föstudagsblaðinu. Svo viljum við óska ykkur öllum sem af þessum vef hafa haft gaman og gagn gleðilegs krossgátu árs og þökk fyrir árið sem er að líða. Heimsóknir á vefinn hafa tvöfaldast á árinu svo eitthvað hljótum við að vera að gera rétt og er það ánægjulegt.
Krossgáta Fréttatímans komin á vefinn
22/12/16
Krossgáta Fréttatímans frá síðustu helgi komin á vefinn. Fréttatíminn kemur ekki út á laugardaginn, aðfangadag en þess í stað færist krossgátan yfir á föstudaginn og er nú heilsíða í tilefni jólanna. Gleðileg krossgátu jól
-
-
Síðasta krossgáta Fréttatímans komin á vefinn
15/12/16
Búin að setja síðustu krossgátu Fréttatímans og lausn á vefinn.
Krossgáta Fréttatímans komin á vefinn
09/12/16
Krossgáta Fréttatímans frá síðustu helgi komin á vefinn.
Engin Fréttatíma krossgáta á vefinn þessa vikuna
01/12/16
Þar sem Fréttatíminn ákvað að endurprenta krossgátuna sem féll niður í prentuðu útgáfu blaðsins þar síðusta laugardag, get ég ekki sett hana inn núna þar sem ég gerði það síðustu helgi.