Gátu vefurinn í loftið
02/06/06
Þessi vefur er fyrst og fremst hugsaður sem þjónusta við lesendur Fréttablaðsins, og vikuritanna Birtu og Hér & Nú og birtir lausnir á krossgátum þeirra. Jafnframt eru hér krossgáturnar óleystar, til útprentunar fyrir þá sem hafa misst af einhverri þeirra.
Auk þess er hér tekið við ábendingum og athugasemdum, því alltaf má bæta sig, en þá þarf maður að vita hvað fólki finnst. Ábendingar og svör sem við teljum að eigi mögulega erindi við alla, verða jafnframt birtar hér.
Auk þess er hér tekið við ábendingum og athugasemdum, því alltaf má bæta sig, en þá þarf maður að vita hvað fólki finnst. Ábendingar og svör sem við teljum að eigi mögulega erindi við alla, verða jafnframt birtar hér.