Engin Fréttatíma krossgáta á vefinn þessa vikuna

Þar sem Fréttatíminn ákvað að endurprenta krossgátuna sem féll niður í prentuðu útgáfu blaðsins þar síðusta laugardag, get ég ekki sett hana inn núna þar sem ég gerði það síðustu helgi.