Gagnvirkar krossgátur á Facebook
24/09/08
Við höfum sett inn lítið forrit með daglegum gagnvirkum krossgátum á „fésbókina“ á þessari slóð: Íslensk krossgáta. Fólk þarf þó að vera skráðir notendur á Facebook og vera skráðir inn þegar smellt er á tengilinn.
Helgarkrossgáta Fréttablaðsinns hættir
14/09/08
Helgarkrossgáta Fréttablaðsinns hættir göngu sinn, að minsta kosti að sinni, í lok mánaðarins. Við munum áfram búa til krossgátur sem birtast hér, en hvernig því verður háttað kemur í ljós þegar nær dregur.