logo-1

Krossgátur okkar hafa birst í Fréttatímanum frá fyrsta tölublaði og eru þær hér allar ásamt lausnum þeirra.

Dagsetningarnar við hverja krossgátu, eru dagsetningar daganna sem viðkomandi krossgáta birtist í Fréttatímanum.

Gátunum er skipt upp í fjórar undirsíður, fyrstu 99 gáturnar, frá 100 upp í 199, 200 upp í 299 og loks 300 + en þar eru síðustu krossgáturnar sem birtust í blaðinu.

En þar sem útgáfa Fréttatímans liggur nú niðri setjum við á meðan vikulega á fimmtudögum nýjar gátur undir flipan „Nýjar Fréttatíma helgarkrossgátur með kaffinu“.