Lausn síðustu helgarkrossgátu Fréttatímans komin á vefinn
20/12/12
Vegna tæknilegra mistaka við vinnslu Fréttatímans prentaðist krossgátan ekki almennilega síðasta föstudag og því var ekki hægt að leysa hana í blaðinu. Ég setti hana þá hér inn á vefinn og nú kemur lausnin. Í sárabót fyrir þessi mistök fær fólk með Fréttatímanum krossgátuglaðning á morgun sem ég ætla samt ekki að segja frá, leifa honum að koma á óvart.