Lausn á Fréttatíma krossgátunni frá síðustu viku komin á vefinn
13/04/17
Þar sem framtíð Fréttatímans er óljós mun ég ekki semja fleiri krossgátur í það blað eins og staðan er núna. Því munu ekki fleiri krossgátur úr þeirri áttinni verða byrtar á þessum vef uns útgáfumál blaðsins skýrist. Hvernig ég mun hátta þessum vef á næstunni er því óljóst en hugsanlega mun ég bæta hér inn öðrum krossgátum enda að semja krossgátur fyrir fleiri en Fréttatímann.