Helgarkrossgáta Fréttatímans fellur niður í þetta sinn
28/12/12
Í Fréttatímanum í dag er vegleg heilsíðu myndagáta og fellur vikulega krossgátan niður í staðinn. Vonandi hafa öll ykkar sem af gátum hafa gaman ánægju af því að glíma við þessa myndagátu. Hún er verðlaunagáta og verður rétt lausn og vinningshafi tilkynnt næsta föstudag. Gleðilegt nýtt (krossgátu)ár.