Krossgáta Fréttatímans komin á vefinn, þótt blaðið komi ekki út

Vegna erfiðleika í útgáfu Fréttatímans kom engin krossgáta í dag. Þess í stað set ég hana hér inn á vefinn svo fólk geti fengið sína vikulegu krossgátu þrátt fyrir erfiðleika blaðsins. En lausnina set ég ekki inn fyrr en eftir viku eins og venjulega.