Lausn þrettándu gátunnar

Og sú fjórtánda óleyst, komnar á vefinn. Svo var mér bent á að betra væri að nýjustu gáturnar birtust efst á síðunum, enda margir listarnir af gátum orðnir ansi langir. Forritið sem ég vinn þennan vef í býður ekki upp á þann möguleika eins og er, en ég ætla að reyna að finna leið til að breyta þessu.