Heilsíðu jólakrossgátan
27/12/12
Vonandi líkaði fólki að fá heilsíðu jólakrossgátu sem smá sárabót fyrir krossgátuna sem misprentaðist vikuna þar á undan. Hér kemur svo gátan ásamt lausn hennar. Svo verður smá áramótaglaðningur í nýjársblaðinu einnig.