Krossgáta Fréttatímans féll niður í dag vegna mistaka í prentsmiðju

Krossgáta Fréttatímans féll niður í prentaðri útgáfu hanns vegna mistaka í prentsmiðju. Gátan er þó á blaðsíðu 20 í PDF útgáfu blaðsinns á vef Frettatimanns.