Lausn síðustu krossgátu komin á vefinn
28/02/13
Búin að setja síðustu krossgátu Fréttatímans og lausn hennar á vefinn. Minni á skoðanakönnunina, því hún er ennþá í gangi og þakka öllum þeim sem þegar hafa tekið þátt.
Lausn Helgarkrossgátu Fréttatímans komin á vefinn, svo vil ég mynna á skoðanakönnunin
21/02/13
Ég vil minna á að skoðanakönnunin er ennþá í gangi og að það hafa verið góðar undirtektir við þessarri hugmynd sem ég reifa í henni en það er í henni skekkja sem veldur mér vandræðum.
Hún er sú að fleiri opna og skoða skoðanakönnunina en svara henni og veit ég ekki hvað ég á að lesa úr því. Er þetta fólk sem ekki hefur áhuga eða hefur enga skoðun á málinu? Mig langar því að biðja þá sem engan áhuga hafa að segja svo að minstakosti, því öll svörin sem ég hef fengið hingað til eru jákvæð en ég get ekki vitað hver skoðun þeirra er sem ekki hafa svarað.
Sérstaklega vil ég þakka fyrir allar þær ábendingar sem mér hafa borist sem eru mér alnauðsynlegar ef af þessu verður svo hægt væri að vinna þetta svo flestum líkaði.
Hún er sú að fleiri opna og skoða skoðanakönnunina en svara henni og veit ég ekki hvað ég á að lesa úr því. Er þetta fólk sem ekki hefur áhuga eða hefur enga skoðun á málinu? Mig langar því að biðja þá sem engan áhuga hafa að segja svo að minstakosti, því öll svörin sem ég hef fengið hingað til eru jákvæð en ég get ekki vitað hver skoðun þeirra er sem ekki hafa svarað.
Sérstaklega vil ég þakka fyrir allar þær ábendingar sem mér hafa borist sem eru mér alnauðsynlegar ef af þessu verður svo hægt væri að vinna þetta svo flestum líkaði.
Fréttatíma krossgáta síðustu viku komin á vefinn
14/02/13
Búin að setja síðustu krossgátu Fréttatímans og lausn hennar á vefinn. Minni á skoðanakönnunina sem ennþá er í gangi og þakka öllum þeim sem þegar hafa tekið þátt.
Lausn síðustu krossgátu Fréttatímans komin á vefinn
07/02/13
Búin að setja síðustu krossgátu Fréttatímans og lausn hennar á vefinn. Minni á skoðanakönnunina, því hún er ennþá í gangi og þakka öllum þeim sem þegar hafa tekið þátt.