des 2006

Verðlaun Birtu krossgátunnar 17. nóvember

Þau mistök áttu sér stað í Birtu krossgátunni þann 17. nóvember, að niður féll borðin sem kynnir verðlaunin. Nokkrir sendu þó inn lausnarorð gátunnar og hefur verið dregið úr innsendum SMS skeytum og hlaut vinningshafin diskinn Sögur af konum, með Selmu og Hönsu, eins og átti að vera. Er beðist velvirðingar á þessum mistökum.