feb 2012

Fréttatíma krossgátan komin á vefinn

Fréttatíma krossgáta síðustu viku komin á vefinn ásamt lausn hennar.

Auk þess langar mig að benda fólki á að búið er að búa til íslenskan vef til að „svindla“ og auðvelda sér vinnuna við að leysa krossgátur.
Hugi Þórðarson heitir sá sem þennan vef smíðaði og er hann á þessarri vefslóð: http://smu.is/ Þarna getur fólk valið lengd orðs sem það er að glíma við og þá stafi sem þegar eru komnir og fengið uppgefin þau orð sem við passa. Vonandi getur þessi vefur nýst einhverjum og orðið öðrum til skemmtunar.

Eldri vefur er líka til sem
Hjalmar Gislason smíðaði en hann byggir þó á eldri orðagrunni en vefur Huga, sá vefur er hér.

Vefurinn uppfærður

Fréttatíma krossgáta síðustu viku komin á vefinn.

Fréttatíma gátan og númering á hverri gátu héðan í frá

Síðast Fréttatíma gátan og lausn hennar komin á vefinn. Héðan í frá munum við líka númera gáturnar í Fréttatímanum og á útprentinu svo auðveldara sé að finna lausnirnar eftir fleiru en bara dagsetningum.

Fréttatíma krossgátan

Fréttatíma krossgáta síðustu viku komin á vefinn ásamt lausn hennar.