nóv 2006

Lausnarorðin í krossgátunum

Okkur hefur réttilega verið bent á, að lausnarorðin í Birtu- og Helgar krossgátunum eru alltaf karlmannsnöfn. Það var tilviljun ein sem réði því og engin meining þar að baki. En nú verður þessu breitt og framvegis munu skiptast á kven- og karlmanns nöfn.