jan 2007

Birtu krossgátan hættir göngu sinni

Birta hefur verið lögð niður í núverandi mynd og ekki en ákveðið hvernig útgáfunni verður háttað framvegis. Krossgátan hefur því hætt, að minnstakosti í bili. Gátan hefur aftur á móti verið mjög vinsæl og því höfum við áhuga á því að halda áfram að búa hana til og til að byrja með að setja hana á þennan vef, kvað sem síðar verður.

En allt fer það eftir áhuga og því biðjum við fólk að senda okkur línu á gatur@gatur.net ef það hefur áhuga á því að við höldum áfram með hana.