ágú 2011

Vefurinn fluttur og uppfærður

Vefslóðina this.is/krossgatur hef ég ekki getað uppfært svo ég hef flutt vefinn hingað á krossgatur.gatur.net og verður það heimili hanns hér eftir.

Ég var komin á eftir með uppfærslur en hef nú bætt inn síðustu krossgátum og lausnum þeirra. Afsakið þetta tölvuvesen.

Fréttatíma krossgátan

Fréttatíma Krossgátan komin á vefinn.

Vefurinn uppfærður

Fréttatíma krossgáta síðustu viku komin á vefinn.

Síðasta gáta

Síðasta Fréttatíma krossgáta komin á vefinn.