Þá hef ég loks uppfært vefinn fyrir Fréttatíma krossgáturnar

Dagsetningarnar við hverja krossgátu, eru dagsetningar Föstudaganna sem viðkomandi krossgáta birtist í Fréttatímanum. Lausnir eru svo settar inn viku seinna en með sömu dagsetningu.