Hundraðasta helgarkrossgáta Fréttatímans komin á vefinn

Nú þegar krossgátur Fréttatímans eru orðnar eitthundrað, er síðan sem hýsir þær orðin allt of djúp. Því hef ég skipt þeim upp og gamla síðan hýsir gáturnar frá 1 til 99 en nýja síðan gáturnar frá 100 plús og munu nýjar gátur fara inn á þá síðu.