Síðasta krossgáta Fréttatímans komin á vefinn

Búin að setja síðustu krossgátu Fréttatímans og lausn á vefinn. Þótt sú krossgáta hafi bara birst á vef Fréttatímans vildi ég fyrir þau ykkar sem prentuðu hana út þaðan vera með nýja krossgátu um helgina svo þetta er krossgátan sem aldrei var prentuð og lausn hennar sem ég er að setja inn núna.