Fréttatíma krossgátan komin á vefinn

Fréttatíma krossgáta síðustu viku komin á vefinn ásamt lausn hennar. Ítreka að búið er að skipta niður unirsíðunni fyrir Fréttatíma krossgátuna í tvær, þannig að gáturnar frá 1 til 99 eru á sér síðu og gáturnar frá 100 og héðan í frá á nýrri síðu. Þetta hefur valdið ruglingi hjá einhverja sem hafa haft samband við mig svo ég vil ítreka þessa breytingu.