Ný helgarkrossgáta hefur göngu sína í Fréttatímanum
12/10/10
Nú hefur hafið göngu sína ný helgarkrossgáta eftir okkur í helgarblaðinu Fréttatímanum. Gátan mun einnig birtast hér á vefnum og lausn hverrar gátu viku seinna. Vonandi fellur þessi nýja krossgáta í góðan jarðveg.