Gagnvirkar krossgátur á Facebook

Við höfum sett inn lítið forrit með daglegum gagnvirkum krossgátum á „fésbókina“ á þessari slóð: Íslensk krossgáta. Fólk þarf þó að vera skráðir notendur á Facebook og vera skráðir inn þegar smellt er á tengilinn.